Helmingaskipti B og D

Bćjarstjórnarfundur dagsins var athyglisverđur. Sjálfstćđisflokkurinn og B-deild hans í Kópavogi (stundum kölluđ Framsóknarflokkurinn) sćttust, og nú er ljóst ađ fái flokkurinn og B-deildin  til ţess meirihluta ţá mun samstarf ţeirra halda áfram eftir kosningar.

Kópavogsbúar hafa ţví skýra valkosti í vor. Sami meirihluti međ ţá Ómar og Gunnar í fylkingarbrjósti, eđa nýr meirihluti VG og Samfylkingar. Öll stóryrđi Ómars frá síđastliđnu sumri um hvađ Gunnar Ingi vćri ómögulegur, svikabrigslin og "skandalayfirlýsingarnar" gufađar upp.  Helmingaskipta regla B og D lifir góđu lífi í Kópavogi.

Og hvađ fékk Ómar Stefánsson fyrir ađ éta ofan í sig stóru orđin ? Jú,  B-deild Sjálfstćđisflokksins í Kópavogi fćr ađ stýra félagsmálaráđi til vors.

 


mbl.is Fer ekki í sérframbođ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hamarinn

Var vi'đ öđru ađ búast?

Hamarinn, 24.3.2010 kl. 01:16

2 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Spillingaflokkarnir styđja hvorn annan. Ţessi spillingaöfl eru orđin mjög rótgróin og ekki gera ţau sér ljóst ađ „vitjunartími“ ţeirra er upp runninn.

Gangi ykkur vel ađ berjast fyrir betra mannlífi í Kópavogi. Minnumst ţess ađ á sínum tíma hafđi Sjálfstćđisflokkurinn meiri áhyggjur af ađ missa meirihlutann í Reykjavík og ţar međ völdin ef Kópavogshreppur hefđi veriđ tekinn inn í sveitarfélagiđ Reykjavík. Ţetta gerđist veturinn 1954-55 og ef ţetta hefđi orđiđ eins og meirihluti hreppsnefndar vildi, ţá hefđi ţjónusta í Kópavogi byggst mun hrađar upp en í sjálfstćđu bćjarfélagi.

Nú eru smákóngar á annarri hverri ţúfu kringum Reykjavík. Ćtli megi ekki skrifa ţađ á Sjálfstćđisflokkinn og ađ einhverju leyti á Framsóknarflokkinn?

Viđ viljum samfélag byggđu á flestu öđru en pólitískri spillingu og undirferlum.

Mosi

Guđjón Sigţór Jensson, 28.3.2010 kl. 13:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband