13.3.2009 | 21:52
Til hamingju Kópavogur !
Lið Kópavogs vann Útsvar, eftir verðuga keppni við Fljótsdalshérað. Alltaf gaman að góðum fréttum úr sínum heimabæ, heilbrigður hrepparígur og allt það. En til hamingju með þetta Kópavogur.
![]() |
Kópavogur vann Útsvarið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.