13.3.2009 | 22:18
Fáránleg samsetning
Það er hreint fáránlegt að það hafi raðast svona í nefndina. Þar stendur upp á minn flokk, hinn stjórnarflokkinn og alla hina nema kannski Framsókn. Þessa skipun þarf að taka upp, og ef þarf samráð milli flokka til að menn komi ekki að borðinu "með bestu karlana sína", "alveg óvart", þá er slíkt samráð til bóta. Það er 21. öldin og svona vitleysa gengur ekki.
![]() |
Þingkonur mótmæla karlanefnd |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.